mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
miðvikudagur, apríl 23, 2008
Afmæli

Ég á afmæli í dag.
Dagurinn er búinn að vera frekar rólegur hjá mér. En í Reykjavík er víst búið að vera svaka fjör, mótmæli og handtökur og vesen.
En þegar maður er úti á landi þá missir maður gjörsamlega af svona.

Hérna er kaka í tilefni dagsins.