mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
fimmtudagur, janúar 31, 2008
Ekki stanna!
Jæja kæru netlúðar, þá er maður loksins búinn að jafna sig á áramótaþynnkunni. Ég þarf að fara að taka mig á í þessu bloggsulli. Núna er allt á mökki í snjó og allt að verða vitlaust. Þegar ég vaknaði í morgun þurfti ég að moka snjó úr stofunni hjá mér því ég skildi gluggann eftir opinn í nótt.
Já það er endalaust gaman af þessu.

Meira later.
3 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
hahaha. hefði ekki átt að gera grín af þér í dag þegar þú sagðir mér þetta með snjóinn inní íbúðinni þinni.....ég var rétt í þessu að moka snjó úr hillunum inní búri. þar var meðal annars rándýrt bílútvarp frá Kenwood þakið snjó og slökkt á frystikistunni......úff sem betur fer náði ég henni í gang.....
allavega vona ég að það snjói miklu meira svo við Alex getum farið og búið til snjóhús......

ae

Blogger Örn said...
Já ég skal hjálpa, gerum 3 hæða snjóhús með lyftu og bílskúr!

Blogger Lovísa said...
hvernig væri að sýna manni nokkrar myndir af fínu íbúðinni??
Lovísa