Jæja kæru netlúðar, þá er maður loksins búinn að jafna sig á áramótaþynnkunni. Ég þarf að fara að taka mig á í þessu bloggsulli. Núna er allt á mökki í snjó og allt að verða vitlaust. Þegar ég vaknaði í morgun þurfti ég að moka snjó úr stofunni hjá mér því ég skildi gluggann eftir opinn í nótt.
Já það er endalaust gaman af þessu.
Meira later.