mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
fimmtudagur, nóvember 22, 2007
Hugsanaklemma
Nú fer að líða að jólum og þá fá Íslendingar kaupæði. Þar sem ég er Íslendingur, ber mér skylda til að taka þátt í þessu kaupæði og mun ég hér með spyrja lesendur hvort ég ætti að æða til Reykjavíkur eða Akureyrar?

Leggið endilega ykkar atkvæði í comments.
11 Comments:
Blogger Unknown said...
Komdu þér til Reykjavíkur, strax!

Blogger Unknown said...
... og fáum okkur bjór saman í leiðinni..

Blogger Karen said...
Ég mæli með Akureyri ;) prófa e-ð nýtt

Anonymous Nafnlaus said...
Pros og cons... Akureyri vs. Rvk

Akureyri:
- Nokkrar búðir hjá kaupmönnunum á horninu + skitin verslunarmiðstöð.
- Brynjuís (hef aldrei smakkað, bara myth held ég)

...thats about it...

Reykjavík:
- Fullt af búðum, nýjum búðum sem eru ekki útá Ak.
- Kringlan, Smáralind...
- Fjölskyldan þín sem þú ert ekki búinn að sjá síðan í september
- Vinir þínir sem eiga inni bjór hjá þér fyrir að yfirgefa þá.
- Hamborgarabúllan!
- Umferðarljós (gotta lovvit!)


...þannig að ef þú ætlar ekki að kaupa tvist og smurolíu á N1 standinum á Akureyrarkaupstað að þá skaltu halda til Reykjavíkur :)

Anonymous Nafnlaus said...
ég vil twistpoka í jólagjöf. Akureyri......

Anonymous Nafnlaus said...
örn, Reykjavík. auðvitað.

Ekki spurja svona heimskulega.

Verður gaman að sjá örninn um jólin

Blogger Unknown said...
ég vil fá Oompa Loompa dverg eða svona transformans grímu.

Örn ég bara veit ekki

þú ert orðinn svo mikill sveita strákur að ég efast um að þú getur komið í bæínn.

ég mundi mæla með að reyna að færa þetta í debit og kredit til að fá niðurstöðu í þetta.

Debit kredit
Örn til RVK X Örn til ríðufjarðar X



ef ekki er farið
Debit Kredit
Örn til RVK
Örn er heima X

þetta er bara ekki rétta Örn minn eitthvað rangt í bókhaldinu

P.S. hvað er ég að bulla, búinn að vera vakandi í 36 klst

Anonymous Nafnlaus said...
Sæll Örn,-
Reykjavík er auðvitað það eina rétta, þú getur ekki farið til
Akureyri´s eins og góður poppari sagði hér á árum áður.

Hlakka til að sjá þig í Borginni,- Svo málum við bæinn Rauðan.......
Fáum oss B...og Borgara und Happy Day´s

Anonymous Nafnlaus said...
málið er einfalt
Reykjavík

þú lanar ekki mikið á Akureyri!!

Anonymous Nafnlaus said...
Kvernig ganga framkvæmdir á
íbúðinni.
Mindir,Ha

Blogger Kristjana said...
Þú kemur þér til Reykjavíkur, og verður hér um jólin,, útrætt mál
;)
- kristjana littlingur