mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
laugardagur, apríl 22, 2006
Uppþot
Hæ, í dag er búið að vera mjög gott veður, sól og læti og það var einhver fótboltaleikur áðan og það er bara allt að verða vitlaust. Slagsmál á hverjum einasta sportbar og göturnar eru fullar af löggum. Ég hef bara aldrei séð annað eins.

Svo á morgun verð ég 21 árs. Össh!
2 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
Hæ hæ, elsku rúsína, og til lukku með daginn....geggjað að vera orðinn 21 árs. Eigðu æðislegan dag...kveðja frá okkur öllum hérna megin.

Anonymous Nafnlaus said...
Sæll vinur, ég óska þér innilega til hamingju með daginn í dag, og vona svo sannarlega að þú náir að yfirstíga þennan stórborgara-ótta, slagsmála-kvíða og löggu-hræðslu á þessum merka degi í lífi þínu. En farðu samt alltaf varlega, eða eins og kellingin sagði forðum, "Fyrr má nú rota en að handleggsbrjóta" (;>)