mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
mánudagur, apríl 10, 2006
Ágætis dagur.
Já þá er þessi mánudagur alveg að líða undir lok og var hann bara nokk góður. Raggi félagi minn kom til London og færði mér bakpoka frá mömmu og pabba. Núna á ég Morgunblaðið síðan á laugardaginn. Við löbbuðum í Green Park og skoðuðum Buckingham Palace og sáum London Eye. Mjög áhugavert að sjá, og ekki sérstaklega mikil orka eftir í mér eftir allt þetta labb. Núna er Hlynur kominn í kaffið og ég er að spá í að fara að sofa.

Stay tuned...
Örn