mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
fimmtudagur, mars 30, 2006
Skoðið þetta
Carlos spurði okkur hvað hljóð væri í tímanum í dag, og svo spurði hann að nákvæmlega þessu : http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=300
og skoðið svarið sem vísindavefurinn, sem háskólinn stendur fyrir, kemur með. Og þess má geta að Carlos sagði að ef að hann þyrfti að útskýra fyrir geimveru, að ef tré myndi detta í skóginum, og enginn væri nálægt til að heyra það, myndi hann segja að ekkert hljóð kæmi. Þrátt fyrir að vísindalega séð, þá kemur hljóð, eða bylgjur, sem eyru túlka sem hljóð. En af því að það er enginn til að heyra það, þá er það ekki hljóð. Ekki satt? Eða hvað finnst þér?
9 Comments:
Anonymous Nafnlaus said...
Llumaco@hn.is
Vá..... ég upplifði Barcelona skólann, kennarinn minn heitir Carlos frá Espania....Professor sem er helv.... klár gæi, er eitthvað tengdur trúarreglu sem heitir Opus Day. Þetta er örugglega ekki hann, en ef svo er bið ég kærlega að heilsa honum. ég trúi að þú verðir kátur með þetta nám. Ta,ta

Blogger Örn said...
Opus Dei
Kennarinn minn heitir Carlos og hann er "producer". Hann er að vinna núna með einhverri frægri "orchestru" og þarf kannski að fara með henni til Vienna í einhvern tíma, því það er eins og hann sagði "amazing opportunity. Hann er ekki professor heldur engineer eða verkfræðingur :) og hann er líka frá Brazilíu. En ég skal samt skila kveðju til hans, no problem :D bið a heilsa heim

Anonymous Nafnlaus said...
Hehe gaman að lesa innslögin frá þér minn kæri bró
Love you

Blogger Örn said...
:) love u 2
þess má til gamans geta að eftir eitt ár, verð ég útskrifaður verkfræðingur
gaman að því :D

Blogger Örn said...
p.s. endilega koma með fleiri comments, það er svo gaman að lesa eitthvað frá lesendum síðunnar :)

Anonymous Nafnlaus said...
Örn Lúðvíksson verkfræðingur, hljómar ekki illa :)

ánægður með bloggið hjá þér

Anonymous Nafnlaus said...
Hr. Örn Lúðvíks Verkfræðingur eða
Mr. Eagle Luigi Engineer
Flott hjá þér kallinn minn.
Þau eru á leiðinni Arna og Diddi og koma með einhverja sendingu til þín.
Vona að þú verðir kátur með það. Cheers (;-)

Anonymous Nafnlaus said...
Litli bróðir verkfræðingur, það er glæsilegt. Það vottar fyrir smá öfund í sál minn yfir því að þú sért að láta draum þinn verða að veruleika í útlöndum þó svo að ég sjái ekki eftir neinu í mínu lífi sko. Gæti verið gaman að vita hvað ef....
Sakna þín og vona að þú sért að njóta lífsins í London.
kv, stóra systir

Anonymous Nafnlaus said...
hæ örn sorry hvað ég er búin að vera lítið inná
msninu ég skal reyna að vera meira inná
kv. kristjana little sister