mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
föstudagur, mars 10, 2006
Mjöður og margmenni <- kveðjuteiti
Jæja gott fólk, við Hlinur höfum ákveðið að halda smá kveðju-teiti á efri hæð The Dubliner næstkomandi laugardag, þann 18 mars. Ég verð mættur á svæðið klukkan 20:00 til að taka á móti gestum. Við höfum staðinn til miðnættis en vegna þess að við erum "verðandi" fátæklingar þá getum við því miður ekki boðið gestum upp á mjöð en okkur var lofað 20% afslætti við barinn. Hvet ég alla þá sem vilja kyssa okkur bless að koma og heiðra okkur með nærveru sinni. Snyrtilegur klæðnaður er æskilegur.

Öddi rokk.
4 Comments:
Blogger Örn said...
Það verða allir fullir :)

Anonymous Nafnlaus said...
pant mæta og ég skal vera dressaður.

Anonymous Nafnlaus said...
djöfull ætla ég að mæta og ég skal vera rosa fínn

Anonymous Nafnlaus said...
Ég mæti og verð líka fín.. ;)