Ok, það sem ég hélt að myndi aldrei gerast hefur nú gerst...ég er kominn með blogg síðu. Mér datt í hug að ég þyrfti að halda dagbók sem vinir og fjölskylda geta lesið þegar ég er farinn til London, sem verður um miðjan næsta mánuð, mars mánuð. Það hlýtur að spara nokkrar krónur í símreikning ef að liðið getur bara lesið á netinu hvernig gengur í stað þess að hringja yfir sjóinn.
Well, gotta go.