mind the bollocks
hugleiðingaskrif og hugsanabull
þriðjudagur, júní 24, 2008
Haukur fer á kostum 【ツ】
Fékk þessi skilaboð frá Hauki inn á talhólfið mitt um helgina.
Ég gjörsamlega slefaði úr hlátri.

Hlusta hér. 【ツ】
föstudagur, júní 06, 2008
Code red

Var að grúska í gömlum myndum um daginn og fann þessa. Þetta er tekið í London forðum daga. Held að þessi gríma sé í skúffu einhversstaðar hjá mér.