Vááááá ég var að labba heim þessa nokkra metra frá
systu og það var alveg blankalogn og mökk snjókoma. Ábyggilega búið að snjóa svona 20cm á klukkutíma og það var svo þétt snjókoma að þegar ég dró andann þá kafnaði ég næstum því á snjó. Ef þetta heldur svona áfram í nótt þá verð ég fastur inni í húsi á morgun. Ótrúlega flott, hef aldrei séð neitt þessu líkt.
Ofur Karen er hetjan mín.